Sumarvinna á Norðurlöndunum


Hvað er Nordjobb?   Sækja um vinnu

Sumar á Grænlandi

Nordjobb hefur aldrei boðið upp á jafn margar stöður á Grænlandi og nú. Við miðlum störfum innan fiskvinnslu, verksmiðja, hótela og túrisma. Á Grænlandi hefurðu möguleika á einstakri sumarupplifun í mikilfenglegu umhverfi.


Laus störf Meira um Grænland