Umsókn

Nordjobb miðlar sumarvinnu, húsnæði og tómstundadagskrá á hinum Norðurlöndunum til ungmenna á aldrinum 18-28 ára.

Markmið verkefnisins er að stuðla að auknum hreyfanleika á norræna vinnumarkaðnum og bættri þekkingu á norrænum tungumálum og menningu.

 

Sæktu um Nordjobb
Ný umsókn »

Búin/n að sækja um?
Innskráning »

Fannstu vinnu sjálf/ur?
Skráðu þig »

Ráðning

vaard

Það er einfalt, ókeypis og gerir vinnustaðinn skemmtilegri að ráða nordjobbara í sumarvinnu.

Nordjobb hefur á hverju ári á bilinu 7000 til 10000 umsækjendur frá öllum Norðurlöndum. Við finnum umsækjendur eftir þínum óskum og þú ákveður hverja þú vilt ráða í vinnu.

 


Skráðu þig »


Svona er ferlið »

Spurningar
og svör »

 Útleiga

bostad

Hefurðu húsnæði til útleigu? Nordjobb miðlar húsnæði til ungmenna á aldrinum 18-28 ára yfir sumartímann.

Við óskum eftir íbúðum eða herbergjum með aðgangi að salerni, sturtu og eldhúsi. Mikilvægt er að stutt sé í almenningssamgöngur, sérstaklega í stórborgunum.
Skráðu þig »


Leigusamningur »

Spurningar
og svör »

 Taktu þátt

Hægt er að vera virkur í Nordjobb og norrænni samvinnu á marga vegu.

Eftir Nordjobb sumarið geturðu gerst Nordjobb sendiherra og komið fram fyrir hönd verkefnisins við ýmis tækifæri. Þú getur líka gerst félagi í Nordklúbbnum, ungmennadeild Norræna félagsins, sem er ókeypis fyrsta árið. Nordklúbburinn skipuleggur ferðir og uppákomur heima og að heiman.

Lestu meira um hvernig þú getur orðið virk/ur

Lestu meira um Nordklúbbinn og ungmennastarfið