Umsókn

Nordjobb miðlar sumarvinnu, húsnæði og tómstundadagskrá á hinum Norðurlöndunum til ungmenna á aldrinum 18-28 ára.

Markmið verkefnisins er að stuðla að auknum hreyfanleika á norræna vinnumarkaðnum og bættri þekkingu á norrænum tungumálum og menningu.

 

Sæktu um Nordjobb
Ný umsókn »

Búin/n að sækja um?
Innskráning »

Fannstu vinnu sjálf/ur?
Skráðu þig »

Ráðning

vaard

Það er einfalt, ókeypis og gerir vinnustaðinn skemmtilegri að ráða nordjobbara í sumarvinnu.

Nordjobb hefur á hverju ári á bilinu 7000 til 10000 umsækjendur frá öllum Norðurlöndum. Við finnum umsækjendur eftir þínum óskum og þú ákveður hverja þú vilt ráða í vinnu.

 


Skráðu þig »


Svona er ferlið »

Spurningar
og svör »

 Útleiga

bostad

Hefurðu húsnæði til útleigu? Nordjobb miðlar húsnæði til ungmenna á aldrinum 18-28 ára yfir sumartímann.

Við óskum eftir íbúðum eða herbergjum með aðgangi að salerni, sturtu og eldhúsi. Mikilvægt er að stutt sé í almenningssamgöngur, sérstaklega í stórborgunum.
Skráðu þig »


Leigusamningur »

Spurningar
og svör »

 Taktu þátt

Hægt er að vera virkur í Nordjobb og norrænni samvinnu á marga vegu.

Eftir Nordjobb sumarið geturðu gerst Nordjobb sendiherra og komið fram fyrir hönd verkefnisins við ýmis tækifæri. Þú getur líka gerst félagi í Nordklúbbnum, ungmennadeild Norræna félagsins, sem er ókeypis fyrsta árið. Nordklúbburinn skipuleggur ferðir og uppákomur heima og að heiman.

Lestu meira um hvernig þú getur orðið virk/ur

Lestu meira um Nordklúbbinn og ungmennastarfið

Vi söker nu till Danmark någon från Sverige, Finland eller Norge som vill jobba med och för Google Adwords åt företag i hela världen! Du kommer att analysera företagens produkter och service och lägga upp marknadsföringsstrategier genom Google Adwords. Vi ser att du som söker har tidigare erfarenhet i support, sälj och/eller telemarketing. Arbetsspråket är oftast engelska så det är ett krav att ni har hög kompetens i engelska.

Arbetet startar den 28e januari, 2013. Jobbintervjuer hålls den 3e januari i Köpenhamn. Om ni inte kan komma till Köpenhamn detta datum så kontakta oss och be om ett alternativt datum för intervju med arbetsgivaren (ej med Nordjobb).

Sänd ett mail till projektledaren för Danmark på This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. redan nu och anmäl ditt intresse!