Sumarvinna á Norðurlöndunum


Hvað er Nordjobb?   Sækja um vinnu

Tékkaðu á Finnlandi í sumar

Hvað veistu um Finnland? Margir hafa heyrt að Finnland sé land hinna þúsund vatna en þó hafa margir Norðurlandabúar aldrei séð finnsku vötnin. Finnland er land ókannaðra möguleika og upplifana. Gríptu tækifærið til að tengja saman vinnu og langar sumarnætur, sauna og finnskar útgáfur vinsælla karaoke laga.


Meira um Finnland Laus störf

Týnd/ur á Norðurlöndunum?

Ertu að velta fyrir þér hvernig er að vinna í öðru norrænu landi í sumarstarfi? Við veitum nauðsynlegar upplýsingar.