Árstíðabundin störf á Norðurlöndunum


Sækja um vinnu Hvað er Nordjobb?

Sumarblogg

Í sumar getur þú fylgst með «Ferðalagi Brynjars á Norðurlöndunum» hér á síðunni.

Nordjobbfulltrúi

Þú sem áður hefur tekið þátt í Nordjobb getur orðið Nordjobbfulltrúi. Skráðu þig í dag!

Sjálfbært Nordjobb

Vinnum saman að sjálfbærni. Lestu meira um stigakeppni Nordjobb.

#nordjobbstories

Nordjobb er bæði dýrmæt starfsreynsla og leið til að kynnast einu af nágrannalöndum þínum. Þú færð að upplifa hvernig það er að búa í öðru norrænu landi og á sama tíma kynnast öðrum Nordjobb þátttakendum og eignast nýja vini frá öllum kimum Norðurlandanna á meðan á nordjobb sumrinu þínu stendur.

Frásagnir

Týnd/ur á Norðurlöndunum?

Ertu að velta fyrir þér hvernig er að vinna í öðru norrænu landi í sumarstarfi? Við veitum nauðsynlegar upplýsingar varðandi norræna vinnuævintýrið þitt.


Nýjustu færslur á samfélagsmiðlum

    Hefurðu áhuga á frekari norrænni samvinnu?

    Dette websted anvender cookies. Hvis du fortsætter, har du accepteret brugen af cookies.