Nordjobb hefur tekið í notkun nýtt umsóknarkerfi

Þú þarft því að stofna nýja umsókn til að hafa möguleika á að sækja um ný störf. Umsóknirnar sem þú nú þegar hefur sent inn eru þó enn í lagi, þú þarft ekki að sækja um sama starfið aftur. Í takmarkaðan tíma verður hægt að skrá sig inn á gamla aðganginn og prenta hann út hér.

Innskráning Laus störf