
Ég vil einungis reyklausan kvenkyns leigutaka, er það í lagi?
Nordjobb miðlar störfum til bæði karla og kvenna á aldrinum 18-28 ára. Ef þú hefur sérstakar óskir þarf það að koma fram í húsnæðislýsingu. Nefndu það einnig við verkefnisstjórann í því landi sem húsnæði þitt er staðsett.