
Afhverju ætti ég að ráða ungmenni frá Nordjobb?
Nordjobb býr yfir rúmlega 30 ára reynslu af að miðla vinnu innan Norðurlandanna. Eitt af mikilvægum markmiðum Nordjobb er að auka hreyfanleikann á norræna vinnumarkaðnum og sýna fram á möguleika á að vinna og búa í nágrannalandi. Þegar þú notar þjónustu Nordjobb færðu fría aðstoð við ráðningu og leggur einnig þitt af mörkum til norræna samstarfsins.