
Er eitthvað sérstakt sem ég þarf að hafa í huga við ráðningu frá öðru norrænu landi?
Allir norrænir ríkisborgarar geta ráðið sig í vinnu í öðru norrænu landi án vandamála. Hafðu samband við verkefnastjórann í þínu landi varðandi spurningar sem gætu vaknað.