Hvernig finnið þið umsækjendur?

Í umsókninni þinni skráir þú hvers konar vinnu er um að ræða og tekur fram ef um sérhæfð störf er að ræða og á hvaða tímabili er óskað eftir starfskrafti. Verkefnisstjórarnir finna þar næst umsækjendur við hæfi í gagnagrunni okkar. Þú skráir þig þar næst inn á þitt svæði og skoðar þær umsóknir sem teknar hafa verið fram og velur úr þeim þá sem þú vilt ráða. Svo höfum við samband við viðkomandi og ráðningarsamningur er útbúinn.

Dette websted anvender cookies. Hvis du fortsætter, har du accepteret brugen af cookies.