Veitingastaður og kaffihús á Patreksfirði leitar nú að þjónum til starfa í sumar. Unnið er eftir 2-2-3 vaktapalani. Starfstímabilið getur byrjað 15. maí eða 1. júní, viðkomandi þarf að geta unnið til 31. ágúst og möguleiki er einnig á framlengingu starfstímabils. Fleiri stöður eru í boði og pör eru því einnig hvött til að sækja um.

Um er að ræða starf þar sem nauðsynlegt er að geta unnið undir álagi. Einnig er gott ef viðkomandi hefur reynslu af kaffigerð. Laun eru greidd samkvæmt gildandi kjarasamningum og húsnæði er í boði gegn vægu gjaldi.

Hafið samband á island@nordjobb.org eða 680 7477 fyrir nánari upplýsingar.

Tímabil

15 maí / 1. júní - 31. ágúst

Helstu verkefni

  • Þjóunsta
  • Kaffigerð

Hæfniskröfur

  • Geta til að vinna undir álagi
  • Reynsla af kaffigerð æskileg

Laun

Samkvæmt kjarasamningi

Húsnæði

Vinnuveitandi útvegar húsnæði gegn vægu gjaldi

Sök jobbet

Ej giltig e-postadress
Ej ifyllt

Den här webbplatsen använder cookies. Genom att klicka vidare godkänner du att vi använder cookies.