1. Söfnun upplýsinga

Við söfnum saman upplýsingum um þig þegar þú hefur samband við okkur í gegnum form á heimasíðu okkar. Þegar þú framkvæmir eitthvað af ofangreindu eru upplýsingar um það vistaðar á netþjóni Nordjobb.

2. Notkun upplýsinga

Upplýsingarnar sem við söfnum frá þér geta verið nýttar til þess að:

  • Hafa samband við þig með tölvupósti eða símtali
  • Bera saman umsókn þín við laus störf eða umsækjendur um störf og húsnæði.
  • Safna saman upplýsingum fyrir notkun innan verkefnisins.

3. Verndun upplýsinga

Við notum víðtækar öryggisráðstafanir til að vernda persónuupplýsingar. Við notumst við þróaða dulkóðunaraðferð til að vernda viðkvæmar upplýsingar sem sendar eru yfir internetið. Eingöngu þeir starfsmenn Nordjobb sem sinna ákveðnu starfi (t.d. að bera saman umsóknir við laus störf) fá aðgang að persónuupplýsingum.

4. Miðlun til þriðja aðila

Við eigum í samstarfi við vinnuveitendur um öll Norðurlöndin sem sækjast eftir starfsmönnum. Þegar þú býrð til umsókn hjá Nordjobb þá samþykkir þú að þessir vinnuveitendur fái afhentan hluta af persónulegum upplýsingum um þig.

Nordjobb deilir aldrei persónuupplýsingum þínum með öðrum aðilum án þíns samþykkis.

5.Veiting persónuupplýsinga

Þú átt rétt á að fá aðgang að öllum persónuupplýsingum sem snerta þig. Sem Nordjobb umsækjandi getur þú séð þær persónuupplýsingar sem koma fyrir í umsókn þinni með því að skrá þig inn á þitt svæði á heimasíðu okkar. Þú getur óskað eftir því að fá að sjá allar persónuupplýsingar sem við höfum vistað um þig með því að senda póst á support@nordjobb.org.

6. Eyðing persónuupplýsinga

Þú átt rétt á því að fá persónuupplýsingar þínar fjarlægðar. Þú getur óskað eftir því að láta eyða upplýsingum um þig með því að senda póst á support@nordjobb.org. Við munum þá eyða öllum persónuupplýsingum sem hægt er að tengja við þig.

7. Lagrinsperiod

Lagrinsperioden för dina upplysningar varierar, beroende på upplysningarnas karaktär och syftet med behandlingen av uppgifterna. De flesta personuppgifter raderas efter 5 år om inget annat uppges i det specifika registreringstillfället.