Spurningar og svör


Hér finnur þú algengar spurningar og svör, fyrir þig sem ert að sækja um starf, leita að starfsfólki, vilt leigja út húsnæði eða hefur aðrar spurningar varðandi Nordjobb.
Spurningunum er raðað í undirflokka svo það sé auðveldara fyrir þig að finna þær upplýsingar sem þú ert að leita að. Ef þú finnur ekki þau svör sem þú ert að leita að getur þú haft beint samband við Nordjobb.
Vinsælar spurningar
- Hvaða tungumál á ég að nota í umsókninni minni?
- Hvernig veit ég hvort það séu nordjobb þátttakendur í hverfinu mínu?
- Er eitthvað sérstakt sem ég þarf að hafa í huga við ráðningu frá öðru norrænu landi?
- Afhverju ætti ég að ráða ungmenni frá Nordjobb?
- Kostar eitthvað að taka á móti Nordjobb þátttakendum?