Er eitthvað sérstakt sem ég þarf að hafa í huga við ráðningu frá öðru norrænu landi?
Allir norrænir ríkisborgarar geta ráðið sig í vinnu í öðru norrænu landi án vandamála. Hafðu samband við verkefnastjórann í þínu landi varðandi spurningar sem gætu vaknað.
Kostar eitthvað að taka á móti Nordjobb þátttakendum?
Nei, þjónustan sem Nordjobb býður upp á er gjaldfrjáls. Nordjobb er rekið án hagnaðar og er að mestu leyti fjármagnað af Norrænu ráðherranefndinni.
Verð ég að útvega húsnæði handa starfskrafti?
Ekki er gerð krafa til atvinnurekanda um að útvega húsnæði.
Afhverju ætti ég að ráða ungmenni frá Nordjobb?
Nordjobb býr yfir rúmlega 30 ára reynslu af að miðla vinnu innan Norðurlandanna. Eitt af mikilvægum markmiðum Nordjobb er að auka hreyfanleikann á norræna vinnumarkaðnum og sýna fram á möguleika á að vinna og búa í nágrannalandi. Þegar þú notar þjónustu Nordjobb færðu fría aðstoð við ráðningu og leggur einnig þitt af mörkum til norræna samstarfsins.
Hvad tæller som sæsonarbejde?
Sæsonarbejde er arbejde som er tidsbegrænset i en bestemt del af året. Det kan for eksempel være i ekstra travle perioder, hvor der behøves ekstra personale til at klare arbejdet. Det kan også være en speciel type arbejde der kun udføres i den bestemte sæson. De mest almindelige former for sæsonarbejde som Nordjobb formidler er sommerjob og vinterjobs, men der er også mulighed for at finde arbejde i foråret eller efteråret. Somme tider arbejder Nordjobbere i længere perioder og dermed ikke kun en enkelt sæson. Kontakt os og fortæl om jeres behov, så ser vi om vi kan skaffe personale til jer.