Nordjobb þá og nú

Í tilefni af 40 ára afmæli Nordjobb birtum við þetta myndband þar sem þátttakendur frá bæði nútíð og fortíð segja frá reynslu sinni af Nordjobb og hvernig hún hefur haft áhrif á líf þeirra eða framtíðaráætlanir.

Nýjustu færslur á Instagram

Dette websted anvender cookies. Hvis du fortsætter, har du accepteret brugen af cookies.