Leigja út húsnæði

Nordjobb sér aðeins um að finna þáttakendum húsnæði. Leigusamningurinn er á milli leigusala og leigutaka. Nordjobb ábyrgist ekki leigutryggingu.

Was this helpful?

Nordjobb miðlar störfum til bæði karla og kvenna á aldrinum 18-28 ára. Ef þú hefur sérstakar óskir þarf það að koma fram í húsnæðislýsingu. Nefndu það einnig við verkefnisstjórann í því landi sem húsnæði þitt er staðsett.

Was this helpful?

Það er ekki hægt að ábyrgjast að húsnæði þitt verði leigt út þar sem það er ekki víst að þátttakendur í Nordjobb verði á þínu svæði.

Was this helpful?

Þú leigir þeim sem býr í húsnæðinu. Í einstaka tilvikum er gerður leigusamningur við Nordjobb.

Was this helpful?

Þú getur fundið landið þitt í Norðurlandahandbókinni til að sjá á hvaða svæðum Nordjobb þátttakendur eru líklegir til að vera á. Hafðu samband við verkefnastjórann í þínu landi til að fá nánari upplýsingar.

Was this helpful?

Það er ekki skilyrði að leigja út með húsgögnum en eldhúsáhöld, dýna og koddi eru æskileg.

Was this helpful?
Dette websted anvender cookies. Hvis du fortsætter, har du accepteret brugen af cookies.