Almennar spurningar

Launin eru samkvæmt samningum og eiga að nægja vel fyrir leigu, mat, ferðum og vasapeningi. Við gerum okkar besta til að finna ódýrt húsnæði til að launin nýtist sem best.

Was this helpful?

Ef þú hefur útvegað þér vinnu og hefur samþykki vinnuveitandans máttu skrá þig sem nordjobbara. Ef þú hefur fengið vinnu á stað þar sem við höfum aðgang að húsnæði og skipulagða tómstundadagskrá þá máttu endilega nýta þér það. Hafðu samband við verkefnisstjórann í því landi sem þú hefur útvegað þér vinnu og við aðstoðum þig eftir fremasta megni.

Was this helpful?

Nei, það nægir að kunna dönsku, norsku eða sænsku. Það er líka hægt að bjarga sér á ensku, en að sjálfsögðu viljum við að þú notist við norðurlandamál.

Was this helpful?
Dette websted anvender cookies. Hvis du fortsætter, har du accepteret brugen af cookies.