Starv | Starvsgrein | Land | Stað | Tíðarskeið | Umsóknarfreist | Starvsmerki |
---|---|---|---|---|---|---|
Medarbetare sökes till hotel på Vágar | Hotel/Reception | Færøerne | Sørvágur | 1.6.2025 - 15.8.2025 | 31.03.2025 | |
Arbeta på fiskfabrik i byar på Grönland i sommar och höst | Factory/Warehouse | Grønland | 20.03.2025 | Apply with a friend English | ||
Serveringspersonale søges til hotel i smukke Ilulissat | Restaurant/Café | Grønland | Ilulissat | 1.5.2025 - 30.9.2025 | 21.03.2025 | |
Hotel i Aasiaat søger tjener | Restaurant/Café | Grønland | Aasiaat | 9.6.2025 - 5.9.2025 | 28.03.2025 |
Algengar spurningar
Færeyjar
Hvaða tungumál þarf ég að kunna til að vinna í Færeyjum?
Nauðsynlegt er að kunna annað hvort ensku eða dönsku, kostur er að kunna bæði. Færeyska er einnig náskyld íslenskunni og því ættu Íslendingar að vera fljótir að ná ágætis tökum á færeyskunni.
Hvernig kemst ég til Færeyja?
Flogið er beint frá Íslandi til Færeyja og tekur flugið um 1 ½ klst.
Grænland
Hvaða tungumál þarf ég að kunna til að vinna á Grænlandi?
Nauðsynlegt er að kunna annað hvort ensku eða dönsku, kostur er að kunna bæði. Grænlenska er mjög frábrugðin germönsku málunum (íslensku, dönsku o.s.frv.) og því er ekki ætlast til þess að starfsmenn kunni grænlensku.
Hvernig kemst ég til Grænlands?
Flogið er beint frá Íslandi til Grænlands. Allt árið er flogið beint til Nuuk og Kulusuk nokkrum sinnum í viku en á sumrin er líka flogið beint til Ilulissat og Narsarsuaq. Bæði Air Greenland og Icelandair fljúga til Grænlands.