Árstíða­bundin störf á Norður­löndunum


Sækja um vinnu Hvað er Nordjobb?

Sumarstörf

Nú er kominn tími til að leita að sumarvinnu. Nordjobb miðlar sumarvinnu á öllum Norðurlöndunum. Lestu meira um laus störf hjá okkur.

Fáðu kynningu á Nordjobb

Ert þú kennari eða náms- og starfsráðgjafi? Eða ert þú að halda viðburð sem tengist atvinnu ungmenna? Hafðu samband við verkefnisstjóra Nordjobb á Íslandi til að fá kynningu fyrir þig eða þinn hóp.

Sjálfbært Nordjobb

Vinnum saman að sjálfbærni. Lestu meira um stigakeppni Nordjobb.

Hvar er hægt að fá vinnu gegnum Nordjobb?

Hvað þarf að huga að varðandi sumarstarf í Noregi? Hvernig eru launin á Grænlandi? Lestu meira um það sem við bjóðum upp á í löndunum og fáðu leiðbeiningar í praktískum málum sem tengjast þínu starfi.


@nordjobb

Nordjobb er bæði dýrmæt starfsreynsla og leið til að kynnast einu af nágrannalöndum þínum. Þú færð að upplifa hvernig það er að búa í öðru norrænu landi og á sama tíma kynnast öðrum Nordjobb þátttakendum og eignast nýja vini frá öllum kimum Norðurlandanna á meðan á nordjobb sumrinu þínu stendur.


Frásagnir

Nýjustu færslur á Instagram

    Hefurðu áhuga á frekari norrænni samvinnu?

    Dette websted anvender cookies. Hvis du fortsætter, har du accepteret brugen af cookies.