Nordjobb í gegnum árin
Í ár fagnar Nordjobb 40 ára afmæli! Lítum til baka á sögu Nordjobb í gegnum árin og skoðum tímalínuna sem verður uppfærð reglulega.
Vestnordjobb
Sæktu um starf á Grænlandi eða í Færeyjum. Gríptu þetta einstaka tækifæri til að kynnast nágrönnum okkar til austurs og vesturs!
Haust- og vetrarstörf
Nú er sumarið liðið sem þýðir að tími er kominn á að sækja um vinnu í haust og vetur. Lestu meira um laus störf hjá okkur.
Gagnlegar upplýsingar
Fékkstu árstíðabundið starf í öðru norrænu landi? Nordjobb útvegar þér húsnæði og hjálpar þér með hagnýt atriði.
Skráning Norðurlandahandbókin
Að ráða starfsfólk
Ert þú að leita að starfsfólki fyrir árstíðabundið starf? Láttu Nordjobb sjá um að finna starfsfólkið fyrir þig.
Skráðu þig Lesa meira
Leigusala húsnæðis
Ert þú með húsnæði til útleigu? Fáðu Dana, Svía eða annan Norðurlandabúa til að leiga húsnæðið þitt í ákveðið tímabil.
Lesa meira

Hvar er hægt að fá vinnu gegnum Nordjobb?
Hvað þarf að huga að varðandi sumarstarf í Noregi? Hvernig eru launin á Grænlandi? Lestu meira um það sem við bjóðum upp á í löndunum og fáðu leiðbeiningar í praktískum málum sem tengjast þínu starfi.
Nordjobb och vänortsjobb
Följande artikel blev publicerad i Nordens Tidning 1990. Föreningen Nordens ungdomsprojekt har nu utvidgats till att omfatta både Nordjobb och Vänortsjobb. Totalt deltog i hela Norden 1 300...
Nordjobb tilldelas det nordiska ungdomspriset
Nordjobb har tilldelats det nordiska ungdomspriset av Ungdomens nordiska råd – ett nytt pris som uppmärksammar insatser för unga i Norden. Utmärkelsen kommer under Nordjobbs jubileumsår och...
Plesners Badehotel
- Danmörk
- Hótel & farfuglaheimili
Carina Husum arbejder som hoteldirektør på Plesners Badehotel, sammen med Glenn Smed, restaurantchef på Restaurant Plesners, fortæller de om deres erfaring med Nordjobb og at ansætte...
Tænk på den sommer: Nordjobbskivan 1987
Inför säsongen 1988 så släppte Nordjobb en LP-skiva. Det hela började med att Nordjobbs första projektledare, Peter Molander, fick en idé. Anders Bergström (tidigare projektchef för...
@nordjobb
Nordjobb er bæði dýrmæt starfsreynsla og leið til að kynnast einu af nágrannalöndum þínum. Þú færð að upplifa hvernig það er að búa í öðru norrænu landi og á sama tíma kynnast öðrum Nordjobb þátttakendum og eignast nýja vini frá öllum kimum Norðurlandanna á meðan á nordjobb sumrinu þínu stendur.
Frásagnir



