Árstíða­bundin störf á Norður­löndunum


Laus störf Hvað er Nordjobb?

Haust- og vetrarstörf

Nú er sumarið liðið sem þýðir að tími er kominn á að sækja um vinnu í haust og vetur. Lestu meira um laus störf hjá okkur.

Vilt þú verða Nordjobbfulltrúi?

Nú getur þú, sem áður hefur tekið þátt í Nordjobb orðið Nordjobbfulltrúi! Umsóknarfrestur er 2. október 2023.

Fáðu kynningu á Nordjobb

Ert þú kennari eða náms- og starfsráðgjafi? Eða ert þú að halda viðburð sem tengist atvinnu ungmenna? Hafðu samband við verkefnisstjóra Nordjobb á Íslandi til að fá kynningu fyrir þig eða þinn hóp.

Hvar er hægt að fá vinnu gegnum Nordjobb?

Hvað þarf að huga að varðandi sumarstarf í Noregi? Hvernig eru launin á Grænlandi? Lestu meira um það sem við bjóðum upp á í löndunum og fáðu leiðbeiningar í praktískum málum sem tengjast þínu starfi.


@nordjobb

Nordjobb er bæði dýrmæt starfsreynsla og leið til að kynnast einu af nágrannalöndum þínum. Þú færð að upplifa hvernig það er að búa í öðru norrænu landi og á sama tíma kynnast öðrum Nordjobb þátttakendum og eignast nýja vini frá öllum kimum Norðurlandanna á meðan á nordjobb sumrinu þínu stendur.


Frásagnir

Nýjustu færslur á Instagram

    Hefurðu áhuga á frekari norrænni samvinnu?

    Dette websted anvender cookies. Hvis du fortsætter, har du accepteret brugen af cookies.